Hljómsveit Jóns Arngrímssonar (1978-2014)

Tónlistarmaðurinn Jón Ingi Arngrímsson hefur í nokkur skipti sett saman hljómsveitir til að leika við hin og þessi tækifæri s.s. á austanverðu landinu og hafa þær gengið undir nafninu Hljómsveit Jón Arngrímssonar (í einu tilfelli Tríó Jóns Arngrímssonar), svo virðist sem þessar sveitir hafi starfað eftir hentisemi hverju sinni og langt frá því samfleytt. Fyrsta…

Samband íslenskra harmonikuunnenda [félagsskapur] (1981-)

Samband íslenskra harmonikuunnenda (S.Í.H.U.) er það sem kalla mætti landssamtök áhugafólks um harmonikkuleik en innan þeirra vébanda eru líklega á annað þúsund manns í um tuttugu aðildarfélögum. Það voru sex harmonikkufélög sem stóðu að stofnun Sambands íslenskra harmonikuunnenda á Akureyri vorið 1981 en félagsskapurinn var stofnaður til að stuðla að og efla harmonikkuleik á Íslandi.…

XD3 (1991-2003)

Hljómsveitin XD3 var um tíma áberandi í tónlistarlífinun á Héraði en sveitin starfaði í á annan áratug. Sveitin var stofnuð að öllum líkindum 1991 og voru meðlimir hennar í upphafi þeir Gunnlaugur Ólafsson gítarleikari, Jónas Þór Jóhannsson harmoniikkuleikari og Ragnar Þorsteinsson trommuleikari. Segja má að XD3 hafi haldist fremur illa á gítarleikunum en tveimur árum…