Hrókar [2] (1966-69 / 2009-)

Hljómsveitin Hrókar frá Keflavík starfaði um nokkurra ára skeið á sjöunda áratugnum – frá 1966 og líklega til 1969 en sveitin mun síðan hafa starfað lítt breytt undir nokkrum nöfnum til ársins 1973, sveitin var svo endurreist árið 2009 og hefur starfað nokkuð óslitið síðan þá. Hrókar voru stofnaðir í Gagnfræðaskóla Keflavíkur árið 1966, líklega…

Bóluhjálmar (1969-70)

Hljómsveitin Bóluhjálmar vakti nokkra athygli í þá mánuði sem sveitin starfaði á árunum 1969 og 70, aðallega þó fyrir nafngiftina en nafnið varð tilefni skrifa í lesendadálk Morgunblaðsins þar sem það var harðlega gagnrýnt og voru mörg ljót látin þar falla s.s. „öskurapa-hljómsveit“ og „fávitar“. Reyndar gekk það svo langt að einn meðlimur sveitarinnar sá…

Júbó (1970-72)

Hljómsveitin Júbó var ein af fjölmörgum Keflavíkursveitum sem starfræktar voru á sjöunda og áttunda áratug 20. aldar. Júbó var stofnuð sumarið 1970 upp úr tveimur keflvískum sveitum, annars vegar Júdas sem þá hafði misst Magnús Kjartansson til Trúbrots og hætt í kjölfarið, hins vegar Bóluhjálmum sem einnig hafði hætt um þessar mundir. Eins og glöggir…