Tetriz [tónlistartengdur staður] (1996-97)

Tetriz var skemmtistaður staðsettur í Fischer-sundi í miðbæ Reykjavíkur en Duus hús hafði þá meðal annarra verið í sama húsnæði. Tetriz opnaði sumarið 1996 og var þar í um eitt og hálft ár en það var Júlíus Kemp kvikmyndaleikstjóri (Pís of keik) sem var þar rekstraraðili. Staðurinn bauð oft upp á lifandi tónlist, oft í…

Pís of keik (1990-94)

Danstónlist Pís of keik var áberandi á fyrstu árum tíunda áratugarins og átti sveitin nokkur lög á safnplötum og kvikmynd sem vöktu athygli en þegar breiðskífa kom út fjaraði undan henni. Pís of keik var verkefni Mána Svavarssonar (Gests og Ellyjar Vilhjálms) og Júlíusar Kemp kvikmyndagerðamanns en þeir félagar fengu til liðs við sig söngkonuna…