Gísli Rúnar Jónsson (1953-2020)

Leikarinn og þúsundþjalasmiðurinn Gísli Rúnar Jónsson kom víða við í íslensku listalífi og þar reis hæst ferill hans sem skemmtikraftur, leikari, þýðandi, höfundur bundins og óbundins máls og leikstjóri, hér fyrrum kom út fjöldi platna þar sem skemmtikrafturinn Gísli Rúnar kom við sögu í stærri hlutverkum og nutu þær feikimikilla vinsælda en þar lék hann…

Kaffibrúsakarlarnir (1972-74 / 2002-)

Gríntvíeykið Kaffibrúsakarlarnir voru og eru ekki tónlistarmenn en þar sem plötur komu út með þeim eru þeir til umfjöllunar hér. Upphafið að þeim félögum má rekja til þess að Jónas R. Jónsson sem þá annaðist þáttagerð í Ríkissjónvarpinu kom að máli við Gísla Rúnar Jónsson sumarið 1972 með það í huga að hann myndi koma…