Trúbrot [1] (1969-73)

Hljómsveitin Trúbrot er án nokkurs vafa ein allra þekktasta og áhrifamesta hljómsveit íslenskrar tónlistarsögu, hún var aukinheldur fyrsta alvöru súpergrúppa Íslands í anda Blind faith, Bad company, ASIA o.fl. og skildi eftir sig fjölda platna og laga sem sömuleiðis teljast með þeim merkustu hér á landi, platan …lifun hefur t.a.m. oftsinnis skipað sér meðal efstu…

Karl J. Sighvatsson (1950-91)

Karl Jóhann Sighvatsson (Kalli Sighvats) tónlistarmaður er án efa þekktasti Hammond-orgelleikari íslenskrar tónlistarsögu og kom hann við sögu í fjölmörgum hljómsveitum á tímum bítla og hippa. Hann féll frá rétt liðlega fertugur að aldri. Karl fæddist 1950 á Akranesi, þar sleit hann barnsskónum og bjó til fimmtán ára aldurs. Hann fékk snemma áhuga á hvers…

Afmælisbörn 8. september 2015

Fjögur afmælisbörn eru í Glatkistu dagsins: Fyrstan skal telja Gunnlaug Briem sem á fimmtíu og þriggja ára afmæli, hann var lengi þekktastur fyrir trommuframlag sitt í hljómsveitinni Mezzoforte en hann hefur einnig verið í sveitum eins og Ljósunum í bænum, Park project, Dúndrinu, Model, Ófétunum og Mannakornum. Gunnlaugur hefur auk þess gefið út nokkrar sólóplötur…