Plastic youth (1988)

Afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um hljómsveitina Plastic youth en sveitin átti lag á safnplötunni Músíkblanda 1: Rymur sem kom út 1996. Á þeirri safnplötu voru meðlimir Plastic youth Sveinn Kjartansson bassaleikari, Einar H. Árnason trommuleikari og Kári Hallsson söngvari og gítarleikari en einnig sungu þær Agnes E. Stefánsdóttir og Björg A. Ívarsdóttir bakraddir…

Gor (1991-93)

Thrashmetal-bandið Gor var ein þeirra sveita sem kom á sjónarsviðið þegar hart rokk var hvað vinsælast um og upp úr 1990. Sveitin var stofnuð vorið 1991 og þá um sumarið var hún skipuð þeim Pétri Óla Einarssyni bassaleikara, Stefáni Gunnarssyni söngvara, Kára Hallssyni gítarleikara, Jóni Lee [?] trommuleikara og Óskari [?] gítarleikara. Í blaðaviðtali segja…