Moskvítsj (1993-94)

Upplýsingar um hljómsveitina Moskvítsj úr Hafnarfirði eru af fremur skornum skammti en hún virðist hafa komið fyrst fram opinberlega þegar hún keppti í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1993, sveitin komst ekki í úrslit keppninnar. Meðlimir hennar voru þá Þorvaldur Einarsson gítarleikari, Gísli Árnason bassaleikari og söngvari, Páll Sæmundsson gítarleikari og Björn Viktorsson trommuleikari. Sveitin hafði árið…

Dallas (1995-96)

Hafnfirska hljómsveitin Dallas kom lítillega við sögu íslenskrar tónlistar 1995 og 96. Sveitin var stofnuð 1995, að öllum líkindum í Flensborgarskóla, og lék reglulega á tónleikum einkum í Hafnarfirði en einnig eitthvað í miðbæ Reykjavíkur. Ekki liggur fyrir hvort Dallas starfaði samfleytt en vorið 1996 kom út safnplatan Drepnir á vegum nemendafélags Flensborgarskóla með nokkrum…