Karlakór iðnaðarmanna [1] (1888-1907)
Afar lítið er að finna um Karlakór iðnaðarmanna sem starfaði í Reykjavík að öllum líkindum við lok nítjándu aldar og upphaf þeirrar tuttugustu. Þó liggur fyrir að Karlakór iðnaðarmanna var starfandi 1888 undir stjórn Jónasar Helgasonar sem var einn af frumherjum í söngkennslu á Íslandi. Kór undir þessu nafni var einnig starfandi 1907 og var líklega…