Karlakórinn Bragi [1] (1900-45)

Karlakórinn Bragi á Seyðisfirði starfaði í hartnær hálfa öld og var um tíma elsti starfandi karlakór landsins. Kórinn var stofnaður aldamótaárið 1900 fyrir tilstuðlan Kristjáns Kristjánssonar læknis og tónskálds á Seyðisfirði, og gekk reyndar fyrstu árin undir nafninu Söngfélagið Bragi en hlaut hitt nafnið árið 1905 eða 06. Stofnfélagar voru fjórtán Kristján stýrði kórnum fyrstu…

Karlakórinn Bragi [2] (um 1930-40)

Afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um Karlakórinn Braga sem starfaði á Dalvík. Svo virðist sem kórinn hafi verið stofnaður snemma á fjórða áratug liðinnar aldar af Jóhanni Tryggvasyni, sem hafi svo stýrt honum lengst af. Stefán Bjarman hafi tekið við kórstjórninni árið 1937 og stýrt kórnum í tvö eða þrjú ár áður en hann…