Karlakórinn Bragi [2] (1934)

engin mynd tiltækAfar takmarkaðar upplýsingar er að finna um Karlakórinn Braga sem starfaði á Dalvík. Engar upplýsingar liggja fyrir hversu lengi en hann hefur varla verið langlífur.

Heimild segir Jóhann Tryggvason hafa stjórnað kórnum 1934 en aðrar upplýsingar væru vel þegnar.