Afmælisbörn 29. desember 2015

Þá er komið að afmælisbörnum dagsins sem eru tvö talsins að þessu sinni: Alma (Goodman) Guðmundsdóttir söngkona er þrjátíu og eins árs gömul í dag. Alma er hvað kunnust fyrir framlag sitt til söngsveitarinnar Nylons (síðar The Charlies) en hún hefur verið búsett og starfað í Bandaríkjunum ásamt öðrum Charlies stöllum. Vilhjálmur (Björgvin Guðmundsson) frá…