Jólablús Vina Dóra á fimmtudagskvöldið
Fimmtudagskvöldið 17. desember nk. munu Vinir Dóra troða upp með jólablúskvöld í Iðnaðarmannahúsinu á Hallveigastíg 1. Gjörningurinn hefst klukkan 21 og er miðaverð á tónleikana kr. 2500. Vini Dóra skipa Halldór Bragason gítarleikari og söngvari, Guðmundur Pétursson gítarleikari og söngvari, Ásgeir Óskarsson trommuleikari og söngvari, og Jón Ólafsson bassaleikari og söngvari. Í miðjum erli aðventunnar,…