Ágrip af sögu jólaplötuútgáfu á Íslandi

Stutt ágrip af sögu jólalagaútgáfu á Íslandi er nú komið inn á Glatkistuvefinn. Þar er hægt að lesa sig til um sögu og þróun jólaplatna á Íslandi í stuttu máli og í þeirri umfjöllun er jólaplötum skipt í fjóra flokka, þegar fram líða stundir verður hægt að sjá þar megnið af íslenskri jólalagaútgáfu. Hægt er…

Jólatónlist (1926-)

Jólaplötur er stærri partur af tónlistarútgáfu Íslendinga en margir gera sér grein fyrir. Ennþá kemur árlega út fjöldinn allur af slíkum plötum og eru sjálfsagt mun fleiri en fólk sér í almennum plötuverslunum, ástæðan fyrir því er hið mikla magn jólasafnplatna sem fyrirtæki hafa gefið út og sent viðskiptavinum sínum og velunnurum. Útgefnar jólaplötur á Íslandi…

Jólatónlist: einstaklingar og hljómsveitir (1952-)

Þessi flokkur hefur að geyma dægurlagageirann, einstaklinga og hljómsveitir sem gefið hafa út jólaplötur og falla ekki undir hina flokkana þrjá. Barnastjarnan Anný Ólafsdóttir varð fyrst til að syngja á sjötíu og átta snúninga plötu 1952 en 1964 kom út fyrsta breiðskífan með slíkum jólalögum, það var platan Hátíð í bæ með Hauki Morthens. Efni…

Jólatónlist: einsöngvarar og kórar – Efni á plötum

Diddú – Jólastjarna Útgefandi: Skífan Útgáfunúmer: SCD 186 Ár: 1997 1. Hátíð í bæ 2. Söngur Maríu 3. Enn á ný við eigum jól 4. Þorláksmessukvöld 5. Glæddu jólagleði í þínu hjarta 6. Við þurfum meira af jólum 7. Nú minnir svo ótal margt á jólin 8. Það heyrast jólabjöllur 9. Það á að gefa…

Jólatónlist: einstaklingar og hljómsveitir – Efni á plötum

Jólakettir – Svöl jól Útgefandi: Sproti Útgáfunúmer: Sproti 007 Ár: 1998 1. Móa – Jólasveinninn kemur í kvöld 2. Jólakettir – Nóttin var sú ágæt ein 3. Páll Óskar Hjálmtýsson – Hin helga nótt 4. Jólakettir – Jólasveinar ganga um gólf 5. Skapti Ólafsson – Sleðaferð 6. Jólakettir – Jólasveinninn minn 7. Páll Óskar Hjálmtýsson…

Jólatónlist: jólasafnplötur með áður útgefnu efni – Efni á plötum

Jólasnjór – ýmsir (x2) Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG-128-29 / SG-787-88 Ár: 1979 1. Telpnakór úr Melaskóla – Heims um ból 2. Elly Vilhjálms – Jólasveinninn minn 3. Barnakór – Göngum við í kringum einiberjarunn 4. Savanna tríóið – Það á að gefa börnum brauð 5. Elísabet Erlingsdóttir – Úr Grýlukvæði 6. Ragnar Bjarnason – Litli…