Jólatónlist: einsöngvarar og kórar – Efni á plötum

Diddú - JólastjarnaDiddú – Jólastjarna
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 186
Ár: 1997
1. Hátíð í bæ
2. Söngur Maríu
3. Enn á ný við eigum jól
4. Þorláksmessukvöld
5. Glæddu jólagleði í þínu hjarta
6. Við þurfum meira af jólum
7. Nú minnir svo ótal margt á jólin
8. Það heyrast jólabjöllur
9. Það á að gefa börnum brauð
10. Nóttin var sú ágæt ein
11. Panis angelicus
12. Helga nótt
13. Ave Maria

Flytjendur:
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Þórir Baldursson – hljómborð
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Björgvin Halldórsson – gítar
félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands;
– Eiríkur Örn Pálsson – trompet
– Lárus Sveinsson – trompet
– Sveinn Birgisson – trompet
– Veigar Margeirsson – flugelhorn
– Emil Friðleifsson – horn
– Jósef Ognibene – horn
– Þorkell Jóelsson – horn
– Edward Frederiksen – básúna
– Oddur Björnsson – básúna
– Sigurður S. Þorbergsson – básúna
– Bjarni Guðmundsson – túba
– Monica Abendroth – harpa
– Steef van Oosterhout – ásláttur
– Ásta Óskarsdóttir – fiðla
– Bryndís Pálsdóttir – fiðla
– Júlíana E. Kjartansdóttir – fiðla
– Margrét Kirstjánsdóttir – fiðla
– Martin Frewer – fiðla
– Ragnhildur Pétursdóttir – fiðla
– Rósa Hrund Guðmundsdóttir – fiðla
– Szymon Kuran – fiðla
– Eyjólfur B. Alfreðsson – víóla
– Junah Chung – víóla
– Sesselja Halldórsdóttir – víóla
– Gunnlaugur T. Stefánsson – kontrabassi
– Páll Hannesson – kontrabassi
– Ásdís Arnardóttir – celló
– Bryndís Björgvinsdóttir – celló
– Ólöf S. Óskarsdóttir – celló
Hljómkórinn söngur undir stjórn Þóris Baldurssonar;
– Björk Jónsdóttir sópran
– Inga I Backman sópran
– Jóhanna Linnet sópran
– Signý Sæmundsdóttir sópran
– Margrét Óðinsdóttir altó
– Matthildur Matthíasdóttir altó
– Svava K. Ingólfsdóttir altó
– Friðrik S. Kristinsson tenór
– Guðlaugur Viktorsson tenór
– Örn Arnarsson tenór
– Benedikt Ingólfsson bassi
– Eiður Ágúst Gunnlaugsson bassi
– Valdimar Másson bassi
Skólakór Kársnesskóla – söngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur;
– Anna G. Pétursdóttir
– Auður Ástráðsdóttir
– Bryndís Gísladóttir
– Fjóla K. Nikulásdóttir
– Guðrún R. Yngvadóttir
– Helga Gunnlaugsdóttir
– Ingibjörg Jónasdóttir
– María Marteinsdóttir
– Ólöf H. Ólafsdóttir
– Sigrún J. Norðdahl
– Steinunn Gunnluagsdóttir
– Tinna H. Proppé
– Unnur Hjálmarsdóttir
– Þórey I. Helgason
Kór Öldutúnsskóla – söngur undir stjórn Egils Friðleifssonar


Hamrahlíðarkórinn – Íslenskir jólasöngvar & Maríukvæði
Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð
Útgáfunúmer: ITM 8-09
Ár: 1996
1. Upphaf Þorlákstíða; Andstef/ Lofgjörð
2. Nú kemur heimsins hjálparráð (úr Sálmabók 1589)
3. Ad cantus laetitae
4. Heiðra skulum vér Herrann Krist (úr Grallaranum 1594)
5. Svo vítt um heim sem sólin fer (úr Sálmabók 1589)
6. Oss barn er fætt í Betlehem (úr Grallaranum 1594)
7. Immanúel oss í nátt
8. Syngi Guði sæta dýrð (úr Grallaranum 1594)
9. Maríukvæði
10. Maríuvísur
11. Máría
12. Haustvísur til Máríu
13. Drottins móðir milda og góða
14. Ljós og hljómar
15. Hvað flýgur mér í hjarta blítt
16. Heilagi Drottinn himnum á
17. Hátíð fer að höndum ein
18. Ó hver dýrleg er að sjá
19. Það á að gefa börnum brauð
20. Ég söng þar út öll jól
21. Leikur handa Grýlubörnum
22. Grýlukvæði
23. Með gleðiraust og helgum hljóm
24. Vöggukvæði

Flytjendur:
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð – söngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur
Hallveig Rúnarsdóttir – einsöngur
Ólafur E. Rúnarsson – einsöngur


Hamrahlíðarkórinn – Jólasagan
Útgefandi: Smekkleysa
Útgáfunúmer: SMC 12
Ár: 2009
1. Kemur, hvað mælt var
2. Boðun Maríu
3. Nun komm der Heiden Heiland, BWV221
4. Puer natus in Betlehem
5. Nú barn er fætt í Betlehem
6. O beatum et saxrosanctum diem
7. Ó, Jesúbarn blítt
8. O magnum mysterium
9. Hodie Christus natus est
10. In dulci jubilo, BWV197
11. Jólasöngur
12. Preludium í D-dúr, BWV 139
13. Come, let‘s rejoice
14. Komið þið hirðar
15. Quem vidistis, pastores
16. Passacaglia í d-moll, BWV 161
17. Vitringarnir frá Austurlöndum
18. Sing joyfully
19. Duo seraphim
20. Tokkata í F-dúr, BWV 156

Flytjendur:
Hamrahlíðarkórinn – söngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur
Guðný Einarsdóttir – orgel
aðrir flytjendur – [?]