Jólatónlist: einstaklingar og hljómsveitir (1952-)

Ingibjörg Þorbergs - Hin fyrstu jól oflÞessi flokkur hefur að geyma dægurlagageirann, einstaklinga og hljómsveitir sem gefið hafa út jólaplötur og falla ekki undir hina flokkana þrjá. Barnastjarnan Anný Ólafsdóttir varð fyrst til að syngja á sjötíu og átta snúninga plötu 1952 en 1964 kom út fyrsta breiðskífan með slíkum jólalögum, það var platan Hátíð í bæ með Hauki Morthens.

Efni á plötum