Afmælisbörn 2. desember 2015

Á þessum degi koma tvö afmælisbörn við sögu á Glatkistuvefnum: Toggi (Þorgrímur Haraldsson) er þrjátíu og sex ára, hann hefur gefið út tvær sólóplötur en er e.t.v. þekktastur fyrir að hafa samið lagið Þú komst við hjartað í mér sem bæði hljómsveitin Hjaltalín og söngvarinn Páll Óskar hafa gert sígilt. Ragnar Sólberg (Rafnsson) eða Zolberg…