Heiðurstónleikar System of a down á Gauknum
Armensk/Ameríska rokksveitin System of a down verður heiðruð þann 15. janúar nk. á Gauknum, Tryggvagötu 22. System of a down hefur gefið út fimm breiðskífur og selt yfir fjörutíu milljónir eintaka, sveitin á ófáa slagarana sem munu fá að heyrast á þessum heiðurstónleikum en dagskráin mun spanna lög frá farsælum ferli sveitarinnar sem hófst árið…