Fleiri karlakórar
Áhugamenn um kóratónlist fá nú enn einn skammtinn af karlakórum frá síðustu öld inn í gagnagrunn Glatkistunnar. Þetta er næst síðasti karlakóraskammturinn í bili og raðast þeir að mestu leyti inn í K-ið. Meðal karlakóra sem nú komu inn eru Geysir, Goði, Ernir, Fram og Fylkir en flestir kóranna störfuðu á landsbyggðinni. Athugið að í mörgum…