Afmælisbörn 12. desember 2015

Glatkistan hefur á skrá sinni í dag tvö tónlistartengd afmælisbörn: Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór á afmæli og er fjörutíu og átta ára, hann nam söng hér heima og á Ítalíu, hefur starfað m.a. í Íslensku óperunni, með Frostrósum og Mótettukórnum, auk þess að syngja á plötum annarra tónlistarmanna. Jóhann Friðgeir hefur gefið út fjórar sólóplötur.…