Tónlist Roðs aðgengileg á Bandcamp
Margir muna eftir húsvísku hljómsveitinni Roð sem var áberandi í pönksenunni norðan heiða í lok síðustu aldar. Aðeins tvö lög komu út á sínum tíma, á safnplötunni Pönkið er dautt (2000) og söknuðu margir þess að ekki skyldi meira efni koma út með sveitinni. Úr því hefur nú verið bætt en Roð hefur nú gefið…