Tónlist Roðs aðgengileg á Bandcamp

Margir muna eftir húsvísku hljómsveitinni Roð sem var áberandi í pönksenunni norðan heiða í lok síðustu aldar. Aðeins tvö lög komu út á sínum tíma, á safnplötunni Pönkið er dautt (2000) og söknuðu margir þess að ekki skyldi meira efni koma út með sveitinni. Úr því hefur nú verið bætt en Roð hefur nú gefið…

Roð – Efni á plötum

Roð – Draghreðjandi Útgefandi: Synthadelia records [útgáfa á netinu] Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2015 1. Fimm feitar 2. Formæka 3. Veröldin 4. Djörk 5. Morð kvöldsins 6. Madretsma 7. Pollýönnur 8. Shéa 9. Fallbyssufóður 10. Pontiac 11. Meira pönk Flytjendur:  Guðmundur Svafarsson – bassi Gunnar Sigurðsson – trommur Júlía Sigurðardóttir – söngur Ragnar Hermannsson – gítar…

Afmælisbörn 3. desember 2015

Afmælisbörn dagsins eru tvö á þessum degi: Pétur Östlund trommuleikari er sjötíu og tveggja ára í dag, hann lék með mörgum af þekktustu sveitum bítlatímabilsins og eru Hljómar og Óðmenn þeirra þekktastar en einnig með sveitum eins og Hljómsveit Finns Eydal, Hljómsveit Gunnars Ormslev, Musica prima og Útlendingahersveitinni. Hann var síðar kunnari fyrir djasstrommuleik og…