Söngfélagið Geysir (1910)

engin mynd tiltækLítið söngfélag, Geysir starfaði í Glæsibæjarhreppi, litlum hreppi sem var innan af Akureyri við Eyjafjörðinn. Magnús Einarsson organisti hreppsins stjórnaði söng Geysis sem kom einhverju sinni fram opinberlega með söngskemmtan árið 1910.

Ekki liggur þó fyrir hvort Söngfélagið Geysir starfaði lengur.