Jólatónlist: jólasafnplötur með nýju og óútgefnu efni – Efni á plötum

Jólahopp - ýmsirJólahopp – ýmsir
Útgefandi: Kynning
Útgáfunúmer: Ky 001
Ár: 2003
1. Regína Ósk – Mín besta jólagjöf
2. Bergsveinn Arilíusson og barnakór – Nú er Gunna á nýju skónum
3. Stefán Karl Stefánsson – Jólahopp
4. Sigga Beinteins og jólasveinarnir – Jólasyrpa
5. Bryndís Sunna Valdimarsdóttir ásamt barnakór – Poki jólasveinsins
6. Stefán Karl Stefánsson – Ó Grýla
7. Jólasveinarnir – Við erum rauðir
8. Jólasveinarnir – Göngum við í kringum
9. Sigga Beinteins og jólasveinarnir – Jólastund
10. Páll Rósinkrans og Sigga Beinteins – Heims um ból

Flytjendur:
Regína Ósk Óskarsdóttir – söngur og raddir
Daði Birgisson – hljómborð og trommuforritun
Grétar Örvarsson – hljómborð, Hammond orgel og trommuforritun
Jóhann Ásmundsson – bassi
Börkur Hrafn Birgisson – gítar
Kristján Grétarsson – gítar
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Bergsveinn Arilíusson – söngur
barnakór [lag 2]:
– Karen Grétarsdóttir – söngur
– Kristín Ösp Sigurðardóttir – söngur
– Erla Rut Þorsteinsdóttir – söngur
– Björn Halldór Ýmisson – söngur
Ingi S. Skúlason – bassi
Samúel Jón Samúelsson – básúna
Kjartan Hákonarson – trompet
Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
Ólafur M. Magnússon – söngur
Sæmundur Magnússon – söngur
Bryndís Sunna Valdimarsdóttir – söngur og raddir
Kristinn Sigurpáll Sturluson – gítar og bassi
Albert Guðmann Jónsson – hljómborð
Andri Hrannar Einarsson – trommur og rödd
Cecilía Magnúsdóttir – raddir
Kristjana Þórey Ólafsdóttir – raddir
barnakór [lag 5]:
– Birgitta Eygló Jóhannsdóttir – söngur
– Hrafnhidur Árnadóttir – söngur
– Helena Rut Sveinsdóttir – söngur
– Hera Björk Brynjarsdóttir – söngur
– Brynjar Magnús Friðriksson – söngur
– Viktor Örn Arnarson – söngur
– Styrmir Erlendsson – söngur
– Sindri Már Fannarsson – söngur
– Teitur Óli Kristjánsson – söngur
Isabella Friðriksdóttir – rödd
Víbekka Sól Andradóttir – rödd
Mikael Breki Svavarsson – rödd
Stefán Karl Stefánsson – söngur
Hrannar Ingimarsson – trommuforritun
Páll Rósinkrans – söngur
Margrét Eir Hjartardóttir – raddir


Jólaperlur - ýmsirJólaperlur – ýmsir
Útgefandi: Hljóðsmiðjan 
Útgáfunúmer: JAP 96 46-2
Ár: 1996
1. Sigrún Hjálmtýsdóttir og Gunnar Guðbjörnsson – Heims um ból
2. Sara Dís Hjaltested – Meiri snjó
3. María Björk og Ruth Reginalds – Hátíð í bæ
4. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Hvít jól
5. Guðrún Gunnarsdóttir – Ó helga nótt
6. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Hátíðirnar
7. María Björk – Getur verið
8. Gunnar Guðbjörnsson – Sofðu
9. Guðrún Gunnarsdóttir – Nú koma heilög jól
10. Ruth Reginalds og María Björk – Jólasveinninn kemur í kvöld
11. María Björk – Jörðin klæðist jólasnjó
12. Sigrún Hjálmtýsdóttir og Gunnar Guðbjörnsson – Frá ljósanna hásal
13. Gunnar Guðbjartsson – Aðventukvöld

Flytjendur:
Sigrún Hjálmtýsdóttir söngur
Gunnar Guðbjörnsson – söngur
Ruth Reginalds – söngur
María Björk Sverrisdóttir – söngur og raddir
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Sara Dís Hjaltested – söngur
Barnakór Kársness – söngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur
Kristbjörg Clausen – raddir
Sigurlaug Bragadóttir – raddir
Ólöf Bóasdóttir – raddir
Ingibjörg Gunnarsdóttir – raddir
Gísli Magnússon – raddir
Einar Clausen – raddir
Þóroddur F. Þóroddsson – raddir
Guðmundur Gunnarsson – raddir
Pétur Guðlaugsson – raddir
Pétur Hjaltested – píanó, orgel, strengir, hljómborð og raddir
Gunnlaugur Briem – trommur og ásláttur
Róbert Þórhallsson – bassi og kontrabassi
Guðmundur Pétursson – rafgítar og kassagítar
Ásgeir Steingrímsson – trompet, pikkoló trompet og horn
Sigurður Flosason – saxófónar, flauta og klarinett
Ásgeir Óskarsson – trommur
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Björn Thoroddsen – gítar


Jólaplata: Svona vil ég hafa það… – ýmsir
Útgefandi: Vefsmiðjan sf.
Útgáfunúmer: Vefsmiðjan 001
Ár: 2002
1. Nú er Gunna á nýjum skóm
2. Vertu hjá okkur um jólin
3. Yfir fannhvíta jörð
4. Nóttin var sú ágæt ein
5. Heims um ból
6. Ó Jesú bróðir besti
7. Gefðu mér gott í skóinn
8. Litli trommarinn
9. Álfadans
10. Fyrirheit

Flytjendur:
Dan Cassidy – fiðlur
Pálmi Sigurhjartarson – píanó, strengir og orgel
Sigurður Kristinsson – gítar og annar hljóðfæraleikur
Andrea Gylfadóttir – söngur
Halla Dröfn [Jónsdóttir?] – söngur
Sigrún Vala [Baldursdóttir?] – söngur
Hólmfríður Rafnsdóttir – söngur


Jólaskraut – ýmsir
Útgefandi: Hljóðsetning
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1996
1. Afi og félagar – Ferðalag
2. Afi og Dolli 1
3. Ragnheiður E. Arnardóttir – Draumur Sylvíu
4. Afi og Dolli 2
5. Örn Árnason – Jólagestir hjá Pétri
6. Guðbjörg Helga Jóhannsdóttir – Gjöfin
7. Afi og Dolli 3
8. Jóhann Sigurðarson – Þegar Trölli stal tröllunum
9. Ólafía Hrönn Jónsdóttir – Snjókorn
10. Sigurður Sigurjónsson – Sveinki hjá tannlækni
11. Afi og Dolli 4
12. Örn Árnason – Bananahýðið
13. Afi og Dolli 5
14. Jóhann Sigurðarson – Þín koma jól

Flytjendur:
Örn Árnason – leikur og söngur
Sigurður Sigurjónsson – leikur og söngur
Ragnheiður E. Arnardóttir – upplestur
Guðbjörg Helga Jóhannsdóttir – söngur
Ólafía Hrönn Jónsdóttir – söngur
Jóhann Sigurðarson – söngur og upplestur
hljóðfæraleikur – [engar upplýsingar]


Jólastjörnur – ýmsir
Útgefandi: Ýmir / Spor / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: Ýmir 004 / ÝD 004 / ÍT 068
Ár: 1976 / 1992 / 2001
1. Ríó tríó – Hin eilífa frétt
2. Ríó tríó – Léttur yfir jólin
3. Ríó tríó – Hvað fékkstu í jólagjöf?
4. Björgvin Halldórsson – Silfurhljóm
5. Björgvin Halldórsson – Bróðir segðu mér sögu
6. Björgvin Halldórsson – Í litla bænum Betlehem
7. Glámur og Skrámur – Jólasyrpa; Jólahvað?
8. Halli og Laddi – Leppur, Skreppur og Leiðindaskjóða
9. Halli og Laddi – Sveinn minn jóla
10. Gunnar Þórðarson – Grýlukvæði
11. Gunnar Þórðarson – Jól

Flytjendur:
Ríó tríó:
– Helgi Pétursson – söngur
– Ágúst Atlason – söngur
– Ólafur Þórðarson – söngur
Björgvin Halldórsson – söngur og gítar
Þórhallur Sigurðsson – söngur
Haraldur Sigurðsson – söngur
Gísli Rúnar Jónsson – söngur
Gunnar Þórðarson – söngur, hljómborð, mandólín, píanó, gítar og orgel
Hafsteinn Guðmundsson – fagott
Úlfar Sigmarsson – píanó og orgel
Terry Doe – trommur
Tómas M. Tómasson – bassi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Jólastrengir – ýmsir
Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan / Skífan
Útgáfunúmer: JUD 011 / JCD 011 / SCD 199
Ár: 1977 / 1992 / 1997
1. Ruth Reginalds – Jólasveinninn kemur
2. Egill Ólafsson – Hátíð í bæ
3. Barnakór Öldutúnsskóla – Jólasveinar ganga um gólf
4. Ruth Reginalds – Ég sá mömmu kyssa jólasvein
5. Vilhjálmur Vilhjálmsson – Jólakvöld
6. Manuela Wiesler – Klukknahreim
7. Berglind Bjarnadóttir – Nóttin var sú ágæt ein
8. Barnakór Öldutúnsskóla – Heilræðavísur
9. Þórður Árnason – Jólastrengir
10. Vilhjálmur Vilhjálmsson – Guðs kristni í heimi
11. Barnakór Öldutúnsskóla – Heims um ból

Flytjendur:
Ruth Reginalds – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Barnakór Öldutúnsskóla – söngur undir stjórn Egils Friðleifssonar
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur
Manuela Wiesler – þverflauta
Berglind Bjarnadóttir – söngur
Þórður Árnason – gítar
strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur
Karl J. Sighvatsson – hljómborð
Gunnar Þórðarson – gítar
Magnús Þór Sigmundsson – gítar
Tómas M. Tómasson – bassi
Ragnar Sigurjónsson – trommur
Reynir Sigurðsson – slagverk
Áskell Másson – slagverk


Jólastund – ýmsir
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STLP 096
Ár: 1987
1. Stuðkompaníið – Jólastund
2. Eyjólfur Kristjánsson – Jólagleði
3. Guðrún Gunnarsdóttir – Þessi blessuð jól
4. Ríó tríó – Hin fyrstu jól
5. Helga Möller – Jólin koma
6. Sniglabandið – Jólahjól
7. Kristín Lilliendahl – Svona, svona jólasveinn
8. Eyjólfur Kristjánsson – Jólamynd
9. Hörður Torfa – Jólagjöf
10. Bjartmar Guðlaugsson – Jólalag
11. Sverrir Stormsker & Stefán Hilmarsson – Söngur veiðimannsins

Flytjendur:
Stuðkompaníið – [engar upplýsingar um flytjendur]
Eyjólfur Kristjánsson – [engar upplýsingar um flytjendur]
Guðrún Gunnarsson – [engar upplýsingar um flytjendur]
Ríó tríó – [engar upplýsingar um flytjendur]
Helga Möller – [engar upplýsingar um flytjendur]
Sniglabandið – [engar upplýsingar um flytjendur]
Kristín Lilliendahl – [engar upplýsingar um flytjendur]
Hörður Torfa – [engar upplýsingar um flytjendur]
Bjartmar Guðlaugsson – [engar upplýsingar um flytjendur]
Sverrir Stormsker & Stefán Hilmarsson (sjá Sverrir Stormsker)


Jólasveinarnir okkar: allir sem einn – ýmsir
Útgefandi: R&R músík
Útgáfunúmer: R & R cd9804
Ár: 1998
1. Halldór Gylfason – Stekkjastaur
2. Magnús Þór Sigmundsson – Giljagaur
3. Ómar Ragnarsson – Stúfur
4. Ómar Ragnarsson – Þvörusleikir
5. Eggert Pálsson og Guðlaugur Viktorsson – Pottasleikir
6. Jóhann Sigurðarson – Askasleikir
7. Sævar Sverrisson – Hurðaskellir
8. Örn Árnason – Skyrgámur
9. Rúnar Örn Friðriksson – Bjúgnakrækir
10. Rúnar Örn Friðriksson – Gluggagægir
11. Örn Árnason – Gáttaþefur
12. Jóhann Sigurðarson – Kjötkrókur
13. Snörurnar – Kertasníkir

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Örn Árnason – söngur
Halldór Gylfason – söngur
Magnús Þór Sigmundsson – söngur
Eggert Pálsson – söngur
Guðlaugur Viktorsson – söngur
Rúnar Örn Friðriksson – söngur
Snörurnar;
– Eva Ásrún Albertsdóttir – söngur
– Helga Möller – söngur
– Erna Þórarinsdóttir – söngur
Jóhann Sigurðarson – söngur
Rúnar Þórisson – hljóðfæraleikur
Rafn Jónsson – hljóðfæraleikur