Bifhjólasamtök lýðveldisins [félagsskapur] (1984-)

Bifhjólasamtök lýðveldisins eða bara Sniglarnir tengjast óbeint íslenskri tónlistarsögu með einum og öðrum þætti, m.a. með útgáfu tveggja platna. Samtökin voru stofnuð vorið 1984 og urðu strax öflugur málsvari mótorhjólafólks, ört fjölgaði í hópnum og þegar haldið var upp á ársafmælið voru meðlimir um hundrað talsins, ári síðar hafði fjöldinn tvöfaldast og þegar þetta er…

KFUM & the andskodans (1992-2004)

Litlar upplýsingar er að finna um hljómsveitina KFUM & the andskodans (skammstöfunin KFUM stendur fyrir Klessukeyrt fólk undir mótorhjólum), en svo virðist sem um sé að ræða eins konar tónlistarklúbb innan bifhjólasamtakanna Sniglanna. Sveitin er þ.a.l. náskyld hljómsveitum á borð við Sniglabandinu, B P & þegiðu Ingibjörg, Með læti og Hress, sem allar eru angi…