Gömlu brýnin [2] (1989-98)

Hljómsveitin Gömlu brýnin fór mikinn á dansleikjum á síðasta áratug síðustu aldar og náði meira að segja að koma út stórsmelli ásamt Bubba Morthens. Sveitin var stofnuð haustið 1989 af nokkrum gömlum brýnum í tónlistarbransanum svo nafn hennar átti prýðilega vel við, það voru þeir Sigurður Björgvinsson bassaleikari, Halldór Olgeirsson trommuleikari, Sveinn Guðjónsson hljómborðsleikari og…

Bárubúð [tónlistartengdur staður] (1899-1945)

Bárubúð (Báran) var lengi vel helsti samkomustaður Reykvíkinga og um leið tónleikasalur en húsið var eitt af örfáum slíkum sem hentaði til samkomuhalds í höfuðborginni. Það var sjómannafélagið Báran (eitt af allra fyrstu verkalýðsfélögunum hérlendis, stofnað 1894) sem lét byggja húsið við Vonarstræti á árunum 1899-99 en það stóð við norðvestur horn Tjarnarinnar, þar sem…