Upptökur frá Blúshátíð Reykjavíkur í Konsert á Rás 2

Blúshátíð Reykjavíkur verður í aðal hlutverki í útvarpsþættinum Konsert á Rás 2 í kvöld en þátturinn er í umsjón Ólafs Páls Gunnarssonar. Þar verður fyrirferðamikill blúsmaðurinn Magic Slim sem spilaði á Blúshátíð Reykjavíkur á Hótel Nordica árið 2009. Hann mætti til landsins með hljómsveitina sína The Teardrops og heillaði gesti blúshátíðar með söng og spilamennsku. Fjórum…

Konsert (1986)

Hljómsveitin Konsert tók þátt í Músíktilraunum vorið 1986 en komst þar ekki í úrslit. Í sveitinni voru Ingólfur Sigurðsson trommuleikari (SSSól, Rauðir fletir o.fl.), Valdimar Bragi Bragson gítarleikari (Rauðir fletir, Nýdönsk), Hermann Jónsson bassaleikari (Rauðir fletir), Bergur Már Bernburg hljómborðsleikari (Nýdönsk), Sturla [?], og Jói [Jóhann Sigfússon?]. Ekki er ljóst á hvaða hljóðfæri þeir tveir…