Afmælisbörn 25. maí 2025

Fjögur afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Kristjana Stefánsdóttir söngkona frá Selfossi er fimmtíu og sjö ára gömul á þessum degi. Kristjana sem nam söng hér heima og síðar í Hollandi, hefur gefið út nokkrar plötur með djasssöng sínum, ýmis ein eða í félagi við aðra, en hún söng á árum áður með…

Afmælisbörn 25. maí 2024

Fimm afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Kristjana Stefánsdóttir söngkona frá Selfossi er fimmtíu og sex ára gömul á þessum degi. Kristjana sem nam söng hér heima og síðar í Hollandi, hefur gefið út nokkrar plötur með djasssöng sínum, ýmis ein eða í félagi við aðra, en hún söng á árum áður með…

Söngvinir [2] (1989-)

Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi hefur verið starfræktur um árabil, lengst undir stjórn Kristínar Pjetursdóttur, Sigurðar Bragasonar og Kjartans Sigurjónssonar en hin síðari ár hafa mun fleiri komið að kórstjórninni. Söngvinir voru að öllum líkindum stofnaðir árið 1989 og var Kristín Sæunn Pjetursdóttir stjórnandi kórsins fyrstu árin eða allt til ársins 1994 þegar Sigurður…

Söngfélag Félags eldri borgara í Reykjavík (1986-)

Söngfélag Félags eldri borgara í Reykjavík (Söngfélag FEB) hefur starfað innan Félags eldri borgara í Reykjavík síðan haustið 1986 og sungið víða um land og erlendis reyndar líka, kórinn hefur gefið út eina kassettu. Söngfélag FEB var stofnað haustið 1986 og var kórstjóri fyrsta árið Kjartan Ólafsson en nafn sitt hlaut félagið reyndar ekki fyrr…

Garðakórinn [2] (2000-)

Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ hefur starfað frá aldamótum og sett svip sinn á félagsstarf elstu íbúa bæjarfélagsins allt til þessa dags. Kórinn var stofnaður að öllum líkindum aldamótaárið 2000 og hlaut sama nafn og kirkjukór Garðahrepps hafði borið nokkrum áratugum fyrr, enda voru þá nokkrir í hinum nýstofnaða kór sem einnig höfðu sungið…