Hvers vegna? [2] (1992-93)
Söngkvartett starfaði undir nafninu Hvers vegna? í Miðfirði í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar, að minnsta kosti veturinn 1992 til 93 og hugsanlega lengur. Þann vetur kom sönghópurinn að minnsta kosti tvívegis fram, m.a. á stórtónleikum sem Tónlistarfélag Vestur-Húnvetninga hélt um vorið 1993. Meðlimir Hvers vegna? voru þau Benedikt Ragnarsson, Kristín Sigfúsdóttir, Rósa Friðriksdóttir og…


