Box [1] (1981-82)

Keflvíska hljómsveitin Box starfaði í um tvö ár og sendi á þeim tíma frá sér tvær plötur, heimatökin voru hæg því einn meðlima sveitarinnar var Baldur Þórir Guðmundsson sem hafði greiðan aðgang að hljóðveri Geimsteins sem var í eigu föður hans, Rúnars Júlíussonar. Fjölskyldufyrirtækið Geimsteinn gaf plöturnar tvær út en reyndar var aðeins fyrri platan…

Sem innfæddir (1983)

Sem innfæddir var dúett þeirra Einars Kr. Pálssonar bassaleikara (Jonee Jonee, Haugur o.fl.) og Kristjáns E. Gíslasonar gítarleikara (Box, Freðmýrarflokkurinn o.fl.) sem settur var saman fyrir eina tónleika í Nýlistasafninu við Vatnsstíg vorið 1983. Ekki varð framhald á samstarfi þeirra.