Sem innfæddir var dúett þeirra Einars Kr. Pálssonar bassaleikara (Jonee Jonee, Haugur o.fl.) og Kristjáns E. Gíslasonar gítarleikara (Box, Freðmýrarflokkurinn o.fl.) sem settur var saman fyrir eina tónleika í Nýlistasafninu við Vatnsstíg vorið 1983.
Ekki varð framhald á samstarfi þeirra.