Um 600 textar bætast við Glatkistuna
Heilmikið efni bættist í Glatkistuna nú í vikunni þegar um sex hundruð íslenskir lagatextar voru settir inn á vefsíðuna. Um er að ræða texta og ljóð úr ýmsum áttum og ýmsum tímum, allt frá barnagælum til jólasálma og auðvitað allt þar á milli en mestmegnis eru þetta dægurlagatextar. Hér er um að ræða hreina viðbót við…