Lame dudes og Strákarnir hans Sævars á Café Rosenberg
Blúsfélag Reykjavíkur efnir til Blúskvölds mánudagskvöldið 6. mars klukkan 21, á Café Rosenberg. Tvær sveitir, Lame dudes og Strákarnir hans Sævars munu þá troða upp. Hljómsveitin Lame Dudes fagnar 10 ára starfsafmæli á þessu ári en meðlimir sveitarinnar sem munu spila á blúskvöldinu eru: Hannes Birgir Hjálmarsson söngvari og gítarleikari, Snorri Björn Arnarson gítarleikari, Gauti…