Upptökur frá Blúshátíð Reykjavíkur í Konsert á Rás 2

Blúshátíð Reykjavíkur verður í aðal hlutverki í útvarpsþættinum Konsert á Rás 2 í kvöld en þátturinn er í umsjón Ólafs Páls Gunnarssonar. Þar verður fyrirferðamikill blúsmaðurinn Magic Slim sem spilaði á Blúshátíð Reykjavíkur á Hótel Nordica árið 2009. Hann mætti til landsins með hljómsveitina sína The Teardrops og heillaði gesti blúshátíðar með söng og spilamennsku. Fjórum…

Afmælisbörn 30. mars 2017

Afmælisbörnin í dag eru þrjú talsins: Páll Torfi Önundarson læknir og tónlistarmaður er sextíu og tveggja ára í dag. Hann varð þekktur sem gítarleikari í Diabolus in musica á áttunda áratugnum en hefur einnig leikið í sveitum eins og Grasrexi, Combói Jóhönnu Þórhalls, Six pack lation, Saltfisksveit Villa Valla og Síríusi. Páll Torfi er einnig…