Hvaða lag verður fulltrúi Íslands í Eurovision söngvakeppninni 2017?

Nú er enn komið að því að Íslendingar sendi framlag sitt til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Eurovision song contest) en keppnin er að þessu sinni haldin í Úkraínu. Íslendingar hafa verið með í keppninni síðan 1986 og hefur árangurinn verið upp og ofan, tvívegis hafa framlög okkar náð öðru sæti keppninnar en oftast hafa þau lent…

Blúshátíð í Reykjavík 2017

Blúshátíð í Reykjavík (Reykjavik blues festival) er framundan en hún fer fram í aðdraganda páskanna, 8.-13. apríl nk. Að vanda verða þrennir stórtónleikar á Reykjavík Hilton Nordica í dymbilviku, þriðjudags- miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Það verður dúndrandi stemning á Klúbbi Blúshátíðar á hótelinu eftir alla stórtónleikana. Þar getur allt gerst. Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 8. apríl…