Hvaða lag verður fulltrúi Íslands í Eurovision söngvakeppninni 2017?
Nú er enn komið að því að Íslendingar sendi framlag sitt til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Eurovision song contest) en keppnin er að þessu sinni haldin í Úkraínu. Íslendingar hafa verið með í keppninni síðan 1986 og hefur árangurinn verið upp og ofan, tvívegis hafa framlög okkar náð öðru sæti keppninnar en oftast hafa þau lent…