Hvín (1996-97)

Hljómsveitin Hvín starfaði í Hafnarfirði á árunum 1996 og 97, hugsanlega lengur en sveitin var að líkindum hefðbundin ballhljómsveit, hún var auglýst einhverju sinni sem gleðidiskósveit en einnig var einhver misskilningur um sveitina að hún væri Queen coverband og munu einhverjir hafa mætt á dansleik með henni og orðið fyrir vonbrigðum þegar ekkert lag með…

Funkmaster 2000 (1998-)

Hljómsveitin Funkmaster 2000 starfaði um nokkurra ára skeið í kringum síðustu aldamót og gaf þá út eina plötu með ábreiðu-efni. Þrátt fyrir að lítið hafi spurst til sveitarinnar hin síðustu ár er varla við hæfi að segja hana hætta störfum því sveitir á borð við hana spretta oft upp aftur, hún kom til að mynda…

Mímir (1997-98)

Bræðingssveitin Mímir vakti nokkra athygli er hún tók þátt í Músíktilraunum vorið 1998, en hún komst þar í úrslit. Meðlimir Mímis voru þeir Kristján Orri Sigurleifsson bassaleikari, Ómar Guðjónsson gítarleikari, Hannes Helgason hljómborðsleikari og Sverrir Þór Sævarsson trommuleikari. Þrátt fyrir að skipa sér ekki meðal þeirra þriggja efstu í Músíktilraununum hlutu þeir viðurkenningar fyrir besta…