Hljómsveit Kristjáns Þorkelssonar (2002)

Hljómsveit Kristjáns Þorkelssonar starfaði árið 2002 og lék þá fyrir eldri borgara í Sandgerðisbæ. Sveitin lék á slíkri skemmtun um haustið en einnig er heimild fyrir að Kristján Þorkelsson hafi leikið á sams konar skemmtun í byrjun sama árs en þá voru með honum Torfi Ólafsson gítarleikari, Ingvar Hólmgeirsson harmonikkuleikari og Einar Örn Einarsson söngvari,…

Tríó Jakobs Lárussonar (1937)

Um Tríó Jakobs Lárussonar er lítið að finna, ein heimild segir sveitina hafa gengið undir nafninu Konkúrrantarnir en sveitin mun hafa starfað á Siglufirði 1937, væntanlega í tengslum við fjölskrúðugt mannlíf þar á síldarárunum. Tríóið skipaði Jakob Lárusson (sem að öllum líkindum lék á píanó), Kristján Þorkelsson saxófónleikara og Þórð Kristinsson, ekki er ljóst hvaða…