Hersveitin [2] (1983-85)

Hljómsveit var starfrækt á Patreksfirði á fyrri hluta níunda áratugar liðinnar aldar undir nafninu Hersveitin, reyndar hafði hún þá verið starfandi um tíma undir nafninu Útlendingahersveitin en þegar Kolbeinn Þorsteinsson gítarleikari bættist í hópinn vorið 1983 var nafni hennar breytt í Hersveitin, fyrir í sveitinni voru þá Sævar Árnason gítarleikari, Davíð Hafsteinsson trommuleikari og Kristófer…

Útlendingahersveitin [1] (1982-83)

Útlendingahersveitin var hljómsveit starfandi á Patreksfirði 1982 og 83. Meðlimir hennar voru Sævar Árnason gítarleikari, Davíð Hafsteinsson trommuleikari og Kristófer Kristófersson bassaleikari. Þannig skipuð starfaði sveitin til vorsins 1983 en þá bættist Kolbeinn Þorsteinsson gítarleikari í hópinn og var nafni sveitarinnar breytt í Hersveitin