Útlendingahersveitin [1] (?)

engin mynd tiltækFyrir margt löngu starfaði hljómsveit á Patreksfirði undir nafninu Útlendingahersveitin. Ekki liggja fyrir upplýsingar um meðlimi eða hvers konar tónlist sveitin spilaði.

Hún gekk síðar undir nafninu Hersveitin og var Sævar Árnason einn meðlima hennar.