Stefán Karl Stefánsson (1975-2018)
Stefán Karl Stefánsson er með ástsælustu grínleikurum Íslandssögunnar, hann náði alþjóðafrægð í hlutverki sínu sem Glanni glæpur í sjónvarpsþáttunum Latibær (Lazy town) en hér heima lék hann fjölda hlutverka í leikhúsi, sjónvarpi, kvikmyndum o.fl., þar var hann oft í sönghlutverkum en hann átti jafnframt í samstarfi við nokkra tónlistarmenn og gaf m.a.s. út grínplötu. Stefán…
