Frumskógaredda (1991)

Hljómsveitin Frumskógaredda starfaði um skamman tíma sumarið 1991 og lék þá m.a. á tónleikum í tengslum við óháðu listahátíðina Loftárás á Seyðisfjörð, sem haldin var í Reykjavík. Frumskógaredda hafði verið stofnuð um vorið 1991 upp úr Út úr blánum þegar mannabreytingar urðu í þeirri sveit en meðlimir voru þau Laurie Driver trommuleikari, Ósk Óskarsdóttir söngkona…

Út úr blánum (1991)

Út úr blánum var skammlíf nýbylgjusveit sem starfaði árið 1991. Meðlimir hennar voru Ósk Óskarsdóttir hljómborðsleikari og söngvari, Ingimar Bjarnason gítarleikari, Gaukur Úlfarsson bassaleikari og Laurie Driver trommuleikari. Alain McNicol gítarleikari var einnig um skamman tíma í sveitinni. Sveitin kom einungis þrisvar sinnum fram opinberlega en breytti um nafn þegar Gaukur hætti og Gunnþór Sigurðsson…