Berglind Bjarnadóttir (1957-86)

Berglind (Linda) Bjarnadóttir var efnileg söngkona, einna þekktust fyrir framlag sitt með Lítið eitt, en örlög hennar urðu önnur en ætlað var. Berlind (fædd 1957) ólst upp í Hafnarfirði og var einn stofnmeðlima Kórs Öldutúnsskóla 1965 en með kórnum fór hún í nokkrar utanlandsferðir, hún var fyrsti einsöngvari kórsins þá ellefu ára gömul. Hún þótti…

Lítið eitt (1970-76)

Þjóðlagasveitin Lítið eitt starfaði um árabil á áttunda áratug síðustu aldar og skipaði sér meðal þeirra fremstu í þjóðlagageiranum meðan hún var og hét. Sveitin var stofnuð sem tríó snemma árs 1970 í Hafnarfirði og var þá skipuð Gunnari Gunnarssyni, Hreiðari Sigurjónssyni og Steinþóri Einarssyni, sem allir léku á gítara. Þeir sáu að slíkt væri…

Lítið eitt – Efni á plötum

Lítið eitt – [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 119 Ár: 1972 1. Ástarsaga 2. Endur fyrir löngu 3. Syngdu með 4. Við gluggann Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur]   Lítið eitt – Lítið eitt Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 008 Ár: 1973 1. Tímarnir líða og breytast 2. Piparsveinninn 3. Tvö ein 4. Grjót-Páll 5. Sjómannaástir 6. Jól…