Berglind Bjarnadóttir (1957-86)
Berglind (Linda) Bjarnadóttir var efnileg söngkona, einna þekktust fyrir framlag sitt með Lítið eitt, en örlög hennar urðu önnur en ætlað var. Berlind (fædd 1957) ólst upp í Hafnarfirði og var einn stofnmeðlima Kórs Öldutúnsskóla 1965 en með kórnum fór hún í nokkrar utanlandsferðir, hún var fyrsti einsöngvari kórsins þá ellefu ára gömul. Hún þótti…


