Litli matjurtagarðurinn (1969-70)
Hljómsveitin Litli matjurtagarðurinn var blússveit sem var stofnuð haustið 1969 upp úr annarri slíkri, Sókrates. Sveitin innihélt bassaleikarann Harald Þorsteinsson og gítarleikarana Eggert Ólafsson og Þórð Árnason sem komu úr fyrrnefndri Sókrates en auk þeirra var Kristmundur Jónasson trommuleikari í sveitinni. Það má segja að einkum hafi gítarsnilli Þórðar vakið athygli á sveitinni en hún…

