Hljómskálinn í Stykkishólmi [tónlistartengdur staður] (1957-)
Lúðrasveit Stykkishólms hafði starfað í ríflega áratug árið 1957 og verið á hrakhólum með æfingahúsnæði þegar henni bauðst gamla bókasafnshúsið sem stóð á Þinghúshöfðanum í bænum til eignar gegn því að fjarlægja það af lóðinni en til stóð að reisa þar nýtt bókasafn. Þá um haustið var farið í verkefnið, turn áfastur húsinu var rifinn…


