Valur Emilsson (1947-2011)

Söngvarinn og gítarleikarinn Valur Emilsson úr Keflavík kom við sögu í tveimur vinsælum hljómsveitum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar en var lítið viðloðandi tónlist að öðru leyti. Valur Emilsson (f. 1947) vakti fyrst athygli með hljómsveitinni Óðmönnum (hinum fyrri) sem stofnuð var í Keflavík um áramótin 1965-66, þar var hann gítarleikari en sveitin…

Ólafur Þórðarson (1949-2011)

Tónlistarmaðurinn Ólafur Þórðarson er flestum kunnur, hann var meðlimur Ríó tríósins, Kuran Swing og South River band og gaf auk þess út tvær sólóplötur, hann var í forsvari fyrir þjóðlagaunnendur hérlendis sem og djassáhugamenn, starfrækti umboðsskrifstofu og kom að ýmsum hliðum íslensks tónlistarlífs. Ólafur (Tryggvi) Þórðarson fæddist 1949 á Akureyri en fluttist síðan í Kópavoginn…