SKLF (1982-83)
SKLF (sem var skammstöfun fyrir Samkór lögreglufélagsins) var pönkhljómsveit starfandi í Neskaupstað 1982-83. SKLF var stofnuð sumarið 1982 til þess eins að taka þátt í hljómsveitakeppni í Atlavík um verslunarmannahelgina en þátttökusveitir fengu frítt inn á svæðið. Sveitin hafði nokkuð sérstaka hljóðfæraskipan en tveir trommuleikarar voru í henni, meðlimir voru trommuleikararnir Magnús Bjarkason og Kristinn…

