Forgarður helvítis (1991-)

Forgarður helvítis er um margt merkileg hljómsveit, hún hefur nú starfað – þó ekki samfleytt, síðan í byrjun tíunda áratugar liðinnar aldar undir merkjum grindcore harðkjarnarokks, sem var hluti af dauðarokks-vakningu þeirri sem náði hámarki hér á landi um og upp úr 1990, varð einnig áberandi í annarri slíkri bylgju sem spratt upp í lok…

Múspell (1993-)

Margt er óljóst varðandi dauðarokkssveitina Múspell, hún birtist fyrst í Músíktilraunum 1993 en hvarf svo af sjónarsviðinu til fjölda ára, var þá að öllum líkindum ekki starfandi en birtist aftur skömmu eftir aldamót og hefur síðan þá komið nokkuð reglulega fram án þess að hægt sé sagt að segja að hún hafi starfað samfleytt til…