Fjögur á palli [2] (2012-15)
Fjögur á palli voru sprottin upp úr tríóinu Tvær á palli með einum kalli en sveitin tók til starfa haustið 2012. Meðlimir voru þau Edda Þórarinsdóttir söngkona og Kristján Hrannar Pálsson söngvari og píanóleikari sem höfðu verið í fyrrnefndu sveitinni en þau fengu til liðs við sig feðgana Pál Einarsson (jarðeðlisfræðing) kontrabassaleikara og Magnús Pálsson…


