Fjögur á palli [2] (2012-15)

Fjögur á palli voru sprottin upp úr tríóinu Tvær á palli með einum kalli en sveitin tók til starfa haustið 2012. Meðlimir voru þau Edda Þórarinsdóttir söngkona og Kristján Hrannar Pálsson söngvari og píanóleikari sem höfðu verið í fyrrnefndu sveitinni en þau fengu til liðs við sig feðgana Pál Einarsson (jarðeðlisfræðing) kontrabassaleikara og Magnús Pálsson…

Magnús Pálsson (1929-)

Myndlistamaðurinn Magnús Pálsson hefur komið víða við í listheimum en nokkrar plötur hafa einnig að geyma verk hans. Magnús Pálsson fæddist á Eskifirði 1929 en flutti ásamt fjölskyldu sinni til höfuðborgarsvæðisins fáum árum síðar. Hann nam myndlist í Bretlandi, Austurríki og hér heim á Íslandi en lengi starfaði hann sem leikmyndahönnuður með listsköpun sína í…

Karlakór Miðneshrepps (1951-64)

Upplýsingar um Karlakór Miðneshrepps (stundum einnig nefndur Karlakór Miðnesinga) eru af afar skornum skammti en svo virðist sem kórinn hafi starfað á árunum milli 1951 og 1964, líklega nokkuð samfleytt. Miðneshreppur er nú á dögum nefndur Sandgerðisbær dags daglega. Þrátt fyrir að kórinn hafi ekki mörg starfsár að baki komu margir stjórnendur við sögu hans,…