Kvalasveitin (1982-83)
Hljómsveitin Kvalasveitin (einnig nefnd Hvalasveitin) starfaði í nokkra mánuði yfir veturinn 1982 til 83 og lék á fáeinum tónleikum en við litla hrifningu af því er virðist því fjölmiðlafólk á þeim tíma var almennt sammála um að sveitin bæri nafn með rentu. Tónlist sveitarinnar mun hafa verið eins konar gjörninga- eða tilraunatónlist. Kvalasveitin mun hafa…

