Bleiku bastarnir (1987-88 / 2024)

Bleiku bastarnir voru áberandi í þeirri síðpönkvakningu sem átti sér stað á síðari hluta níunda áratugar síðustu aldar, tónlist sveitarinnar þótti vera blanda af skítugu rokki, pönki, rythmablús og rokkabillí og féll vel í kramið hjá vissum hópi tónlistaráhugafólks. Bleiku bastarnir (bastarðarnir) voru stofnaðir vorið 1987 og einhverjar mannabreytingar og tilraunir voru gerðar áður en…

Rut+ (1991-93)

Hljómsveitin Rut+ var á sínum tíma kölluð „súpergrúppa“ í anda þess þegar sveitir á borð við Hljóma og Flowers sameinuðust í Trúbrot, munurinn var hins vegar sá að í þessu tilfelli var um neðanjarðarsveit að ræða. Nafn sveitarinnar var bein skírskotun í plötu Ruthar Reginalds, Rut+ sem kom út 1980 en sú plata var (að…