Ási í Bæ – Efni á plötum

Ási í Bæ – Undrahatturinn Útgefandi: Iðunn / Zonet Útgáfunúmer: Iðunn 005 / Zonet cd024 Ár: 1978 / 2004 1. Undrahatturinn 2. Grásleppuvalsinn 3. Maja litla 4. Ég veit þú kemur 5. Í verum 6. Herjólfsdalur ’77 7. Göllavísur 8. Anna Marí 9. Landsvísa 10. Sæsavalsinn 11. Trillumenn 12. Ég vil vitja þín æska 13. Kyssti mig…

Erling Ágústsson (1930-99)

Eyjamaðurinn Erling Ágústsson söng aðeins fjögur lög á plötur á sínum söngferli en þrjú þeirra náðu miklum vinsældum, svo reyndar að þau eru löngu orðin sígild í íslenskri dægurlagasögu, það hlýtur að teljast nokkuð gott hlutfall. Erling (Adolf) Ágústsson fæddist 1930 og var Vestmannaeyingur að uppruna. Hann lærði rafvirkjun og starfaði lengstum sem slíkur en söngurinn…

Erling Ágústsson – Efni á plötum

Erling Ágústsson – Oft er fjör í Eyjum [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: Stjörnuhljómplötur ST.PL.4 Ár: 1960 1. Oft er fjör í Eyjum 2. Þú ert ungur enn Flytjendur: Erling Ágústsson – söngur Hljómsveit Eyþórs Þorlákssonar – Eyþór Þorláksson – gítar – Guðmundur Steingrímsson – trommur – Hrafn Pálsson – bassi – Guðjón Pálsson – píanó…