Söngfjelagið úr Neðsta (1996-2001)

Sönghópur starfaði um fimm ára skeið um aldamótin 2000 á Ísafirði undir nafninu Söngfjelagið úr Neðsta. Söngfjelagið úr Neðsta mun hafa verið stofnað í Neðstakaupstað á Ísafirði vorið 1996 í tengslum við sumarhátíð fyrir vestan en hópurinn hlaut reyndar ekki nafn fyrr en um ári síðar, um páskana 1997 þegar hann kom fram á dagskrá…

Skólakór Grunnskólans í Hveragerði (1978-)

Skólakórar hafa verið starfræktir við Grunnskólann í Hveragerði um árabil og líklega nokkuð samfleytt frá árinu 1978 að minnsta kosti, fyrst við barnaskólann og svo áfram eftir að barna- og gagnfræðaskólarnir sameinuðust árið 1988 í Grunnskóla Hveragerðis. Kórarnir í Hveragerði hafa gengið undir ýmsum nöfnum í fjölmiðlum s.s. barnakór, kór, skólakór Hveragerðis, barnaskólans, gagnfræðaskólans, grunnskólans…

Kammersveit Vestfjarða (1973-82)

Kammersveit Vestfjarða starfaði um tíu ára skeið á Ísafirði á áttunda og níu áratug síðustu aldar. Sveitin var líklega skipuð kennurum úr Tónlistarskóla Ísafjarðar frá upphafi en eitthvað var misjafnt hverjir skipuðu hana hverju sinni. Gunnar Björnsson sellóleikari var að öllum líkindum lengst í henni en aðrir sem voru meðlimir hennar um lengri eða skemmri…